top of page

Search


Álvit hlýtur tvenn gullverðlaun
Álvit, hlaut nýlega tvenn alþjóðleg gullverðlaun fyrir einkaleyfislausnir sínar á alþjóðlegu ARCA hugverka- og nýsköpunar sýningunni, Zagreb Króatíu. Fyrri gullverðlaunin voru veitt fyrir framúrskarandi hugverka og nýsköpunar einkaleyfislausnir Álvits frá mótshöldurum ARCA. Seinni gullverðlaunin voru hins vegar veitt í sérstökum viðurkenningar flokki frá Kínversku hugverkasamtökunum (CAI) sem töldu Álvits hugverkalausnirnar vera líklegastar til að geta haft veruleg jákvæð umh
Rauan Meirbekova
3 days ago1 min read


Ál sem “eldsneyti”. Kynning haldin hjá Tæknisetri, Árleyni 8, 112 Reykjavík, 15. janúar 2026 , kl. 13:00-16:00
REVEAL- verkefnið um notkun áls sem orkugjafa horfir sérstaklega til þess hvernig hægt er að nota íslenska endurnýjanlega orku til húshitunar í Evrópu. Verkefnið er stykt er af Evrópusambandinu. Boðið er til kynningu á verkefninu þann 15. janúar 2026. Þar verða kynntar nýjustu framfarir í notkun áls sem öruggs, umhverfisvæns og hagkvæms orkubera, hvaða markaður er áætlaður fyrir slíka orku og umhverfisáhrif. Dagskrá hefst stundvíslega kl. 13:00. Dagskrá 13:00–13:15 — Reveal
Rauan Meirbekova
3 days ago2 min read


Síðasta miðvikudagskaffi ársins á Tæknisetri – 3. desember
M iðvikudagskaffið, sem haldið hefur verið annan hvern miðvikudag á Tæknisetri, er orðin vinsæll vettvangur fyrir vaxandi samfélag sprotafyrirtækja til að hittast, tengjast og deila verkefnum sínum. 38 fyrirtæki starfa nú í tveimur byggingum Tækniseturs og hefur framtakið gegnt mikilvægu hlutverki í að efla samstarf og sýnileika meðal fyrirtækjanna. Á morgun, 3. desember, fer fram síðasta miðvikudagskaffið á árinu. Eins og áður verður um að ræða stuttan og óformlegan 30 mín
Rauan Meirbekova
Dec 2, 20251 min read


Tæknisetur prentar vélmennaarma úr plasti fyrir Santé
Tæknisetur hefur nú aðstoðað Santé við að auka burðargetu vélmenna í afgreiðslu og birgðarfærslum með því að létta vélmennaarma fyrirtækisins. Með því að færa sig úr áli í stíft og sterkt plast er hægt að létta vélmennaarmana og þar með auka burðargetuna. Vélmennaarmarnir tveir. Tæknisetur er nú búið að prenta tvo arma fyrir Santé, bæði í lítinn og stórann róbót. Annar armurinn er að hluta hannaður á Tæknisetri, en hönnun frá Santé var tekin og betrumbætt með framleiðsluferl
Rauan Meirbekova
Nov 17, 20251 min read
bottom of page