BigRep VIIO 250 á Tæknisetri
- dagur87
- May 7
- 1 min read
Tæknisetur hefur tekið í gagnið BigRep VIIO 250 þrívíddarprentara á Tæknisetri. Um er að ræða stóran FDM plastþrívíddarprentara sem hefur prentrúmmálið 1x0.5x0.5m. Prentarinn er sameign Tækniseturs, Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og heilbrigðistæknifyrirtækisins Ignas. Frekari tækniupplýsingar um prentarann má nálgast hér.

Prentarinn er ætlaður fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum sem vilja prenta stórar frumgerðir og í önnur verk sem krefjast þrívíddarprentara af stærri gerðinni. Áhugasamir mega hafa samband við Dag Inga - dagur@taeknisetur.is
コメント