top of page

Acerca de

Þjónusta

Þróun á ykkar vöru og þjónustu felur í sér að færa hugmynd frá grunnhugmynd á markað.  Sérfræðingar og aðstaða á Tæknisetri geta tekið þátt í að þróa grunnhugmynd þína áfram nær markaði.

Sérfræðiþekking

Tæknisetur byggir á fjögurra áratuga reynslu á sviði efnistækni, lífvísinda og orkumála.

Rannsóknar samstarf

Tæknisetur er öflugur samstarfsaðili í hagnýtum rannsóknar og þróunarverkefnum.

Tæki og aðstaða

Tæknisetur býr yfir sérhæfðum búnaði og aðstöðu sem er gagnast sprotafyrirtækjum á sviði hátækni.

Efnagreining og prófanir

  • Greining og mælingar sýna með rafeindasmásjá, röntgensneiðmyndatæki og Raman smásjá.

  • Togþols mælingar.

  • Malbiks og steypu prófanir.

Frumgerðarsmíði

Fínsmíðaverkstæði og rafeindaverkstæði fyrir frumgerðir.

bottom of page