top of page
Search

Uppfærsla á rafeindasmásjá

Nú er í gangi uppfærsla á rafeindasmásjá Tækniseturs. Eftir yfirhalninguna verður smásjáin komin með nýja rafeindabyssu, og nýjan hugbúnað til sjálfvirkrar mælingar á efniseiginleikum og stærð korna og greiningar á marglaga húðum. Auk þess er væntanlegt í hús nýtt gullhúðunartæki til sýnaundirbúnings. Takk innviðasjóður RANNÍS fyrir stuðninginn við rekstur á þessum mikilvæga tækniinnvið og Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík og Raunvísindastofnun fyrir samvinnuna um innviðauppbyggingu á þessu sviði.



101 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page