top of page
Search

Heimsókn SÍP á Tæknisetur

Tæknisetur fékk á dögunum góða gesti í heimsókn. Þar voru á ferð félagar í Samtökum íslenskra prófunarstofa (SÍP). Sérfræðingar Tækniseturs fóru yfir tæki aðstöðu og búnað á setrinu auk þess farið var um svæðið og aðstaðan skoðuð.

Yfirlit yfir tæki og búnað Tækniseturs má einmitt finna hér:

https://www.taeknisetur.is/t%C3%A6ki-og-b%C3%BAna%C3%B0ur37 views0 comments
bottom of page