top of page
Search

Bambulab X1 Carbon á Tæknisetri

Tæknisetur hefur sett upp Bambulab X1 Carbon þrívíddarprentara frá 3Dverk. Prentarinn er einn sá nýjasti og besti í sínum gæðaflokki og eykur til muna þjónustugetu Tækniseturs á sviði 3D prentunar. Þannig er nú hægt að bjóða uppá prentun úr allt að fjórum mismunandi efnum í sömu prentun og eru ýmsir efnismöguleikar eins og Nylon og pólýmerar styrktir með koltrefjum í boði, ásamt öllum öðrum helstu plastefnum.


119 views0 comments

תגובות


bottom of page