top of page
Search

Alþjóðleg vinnustofa í vefjaverkfræði


Profibone_Workshop_Rvk_21_25_Aug_2022
.pdf
Download PDF • 214KB

Alþjóðleg vinnustofa í vefjaverkfræði beina og mjúkvefja fór fram á Tæknisetri 21.-25. ágúst 2022. Vinnustofan var haldin í tengslum við rannsókna- og þróunarverkefnið profiBONE, “Low-temperature 3D printing of bio-functionalized ceramic bone implants with adjustable mechanical properties”, sem er samstarfsverkefni CEITEC og Charles háskóla í Tékklandi, Tækniseturs og líftæknifyrirtækisins Genís hf. Ríflega 30 þátttakendur frá 5 löndum sóttu vinnustofuna og kynntu og ræddu rannsóknir sínar á sviðinu ásamt því að rækta og útvíkka tengslanet sín. Á dagskrá voru einnig skoðunarferð um Tæknisetur og heimsókn í Institute of Biomedical and Neural Engineering – Medical Technology Center, við Háskólann í Reykjavík.Nánari upplýsingar um profiBONE-verkefnið má finna hér:

Tilkynning


99 views0 comments

Recent Posts

See All

留言


bottom of page